Verslun
Leit
U19 kvenna - Jafntefli gegn Úkraínu
Landslið
U19 kvenna

U19 landslið kvenna gerði 2-2 jafntefli við Úkraínu í loka leik sínum í milliriðli fyrir EM. Írena Héðinsdóttir Gonzalez og Snædís María Jörundsdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum.

Ísland endar í efsta sæti riðilsins með sjö stig og verður eitt af átta liðum sem tekur þátt í lokakeppni EM í Belgíu í sumar.

U19 kvenna