Verslun
Leit
U19 kvenna - Sigur gegn Færeyjum
Landslið
U19 kvenna

U19 kvenna mætir Póllandi á morgun, miðvikudag, í fyrsta leik sínum á æfingamóti sem fram fer í Portúgal. Auk Póllands og Íslands eru Portúgal og Wales þátttakendur á mótinu.

Mótið er liður í undirbúningi Íslands fyrir keppni í milliriðlum á EM 2023.

Allir leikir Íslands verða í beinu streymi á KSÍ TV.

Leikir Íslands:

Ísland - Pólland 15. febrúar

Portúgal - Ísland 18. febrúar

Ísland - Wales 21. febrúar