Verslun
Leit
U19 kvenna - Hefja leik í milliriðlum á miðvikudag
Landslið
U19 kvenna

U19 kvenna mætir Wales í lokaleik sínum á æfingamóti í Portúgal í dag. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verður í beinu streymi.

Ísland er með fullt hús stiga eftir sigur gegn Portúgal og Póllandi og tryggir sér því sigur á mótinu með sigri í dag. Pólland getur tekið efsta sætið af Íslandi, á betri markatölu, ef þær vinna sinn leik og Ísland tapar.

Beint streymi.

Æfingamót U19 í Portúgal.