|
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur valið leikmannahópinn fyrir undankeppni EM. Riðill Íslands fer fram í Dublin á Írlandi síðar í mánuðinum og eru Sviss og Grikkland í riðlinum auk Íslendinga og heimamanna.
Hópurinn | Dagskrá
|
|