Valmynd
Flýtileiðir
22. mars 2024
U20 karla mætir Ungverjalandi öðru sinni á föstudag í vináttuleik.
Leikurinn fer fram á Gyirmóti Stadion í Györ í Ungverjalandi og hefst hann kl. 14:30 að íslenskum tíma.
Bein útsending verður frá leiknum á Youtube síðu ungverska knattspyrnusambandsins.