Valmynd
Flýtileiðir
10. október 2003
Ólafur Þórarson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Þjóðverjum í Lübeck í kvöld kl. 18:30 að íslenskum tíma.
Markvörður: Ómar Jóhannsson
Varnarmenn: Hjálmur Dór Hjálmsson, Guðmundur Viðar Mete, fyrirliði, Tryggvi Bjarnason og Haraldur Guðmundsson.
Tengiliðir: Viktor Bjarki Arnarsson, Atli Jóhannsson, Ólafur Ingi Skúlason, Sigmundur Kristjánsson og Örn Kató Hauksson.
Framherji: Gunnar Heiðar Þorvaldsson