Verslun
Leit
U21 karla - Hópur fyrir tvo æfingaleiki (1)
Landsliðið
U21 karla

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur æfingaleiki gegn Egyptum 6. júní og gegn Kólumbíu 9. júní. Báðir leikirnir fara fram í Kaíró í Egyptalandi.

* Uppfært 27.05.25:  Júlíus Mar Júlíusson er meiddur og í hans stað kemur Tómas Orri Róbertsson.

* Uppfært 30.05.25:  Ásgeir Helgi Orrason er meiddur og í hans stað kemur Baldvin Þór Berndsen.

* Uppfært 01.06.25:  Daníel Tristan Guðjohnsen er meiddur og í hans stað kemur Guðmundur Baldvin Nökkvason.

Hópurinn

Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 8 leikir

Halldór Snær Georgsson - KR - 3 leikir

Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra - 15 leikir

Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 11 leikir

Eggert Aron Guðmundsson - Brann - 11 leikir, 1 mark

Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking Stavanger - 11 leikir, 3 mörk

Daníel Freyr Kristjánsson - FC Frederica - 8 leikir

Benoný Breki Andrésson - Stockport FC - 8 leikir, 3 mörk

Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik - 3 leikir

Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport - 3 leikir

Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR - 3 leikir, 1 mark

Róbert Frosti Þorkelsson - Gais - 3 leikir

* Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik - 2 leikir

Baldur Kári Helgason - FH - 2 leikir

Haukur Andri Haraldsson - ÍA - 2 leikir, 1 mark

Hinrik Harðarson - Odd - 2 leikir, 1 mark

* Július Mar Júlíusson - KR - 1 leikur

* Daníel Tristan Gudjohnsen - Malmö FF

* Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan - 4 leikir

Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan

Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK

* Tómas Orri Róbertsson - FH

* Baldvin Þór Berndsen - ÍA - 2 leikir