Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Portúgal í undankeppni EM 2023.
Leikurinn fer fram þriðjudaginn 12. október á Víkingsvelli og hefst hann kl. 15:00. Ísland er með fjögur stig eftir tvo leiki á meðan Portúgal hefur unnið báða sína leiki.
Hópurinn
Hákon Rafn Valdimarsson - Elfsborg
Jökull Andrésson - Morecambe FC
Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB
Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK
Finnur Tómas Pálmason - KR
Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens
Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia
Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Hacken
Stefán Árni Geirsson - KR
Atli Barkarson - Víkingur R.
Birkir Heimisson - Valur
Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK
Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R.
Dagur Dan Þórhallsson - Fylkir
Kristall Máni Ingason - Víkingur R.
Gísli Laxdal Unnarsson - ÍA
Ísak Snær Þorvaldsson - ÍA
Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R.
Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir
Valgeir Valgeirsson - HK