Valmynd
Flýtileiðir
4. október 2004
|
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Möltu og Svíþjóð í undankeppni EM. Þrír nýliðar eru í hópnum, markvörðurinn Páll Gísli Jónsson úr Breiðabliki, sem hefur reyndar verið í hópnum áður, Skagamaðurinn Helgi Pétur Magnússon og Þróttarinn Henning Eyþór Jónasson. |