Verslun
Leit
Landslið
KSÍ 60 ára
KSI_60_logo_RGB

U21 landslið karla hélt í morgun til Þýskalands en á föstudaginn leika þeir vináttulandsleik við Þjóðverja í Trier og hefst leikurinn kl. 18:00 að íslenskum tíma.  Þaðan heldur liðið svo til Belgíu en att verður kappi við heimamenn á þriðjudaginn í undankeppni EM.

Leikurinn við Belga fer fram í Brussel og er síðasti leikur liðsins í undankeppni EM á þessu ári.  Íslendingar eru með þrjú stig eftir fjóra leiki en Belgar hafa fjögur stig eftir þrjá leiki.

Riðillinn

Hópurinn