Verslun
Leit
U21 karla mætir Brasilíu
Landslið
U21 karla

U21 lið karla mætir Brasilíu fimmtudaginn 5. júní klukkan 18:00 í æfingaleik sem fram fer á Petrosport Stadium í Kaíró í Egyptalandi. 

Liðið mætir svo Kólumbíu á sama leikvangi sunnudaginn 8. jún klukkan 18:00.

Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland mætir þessum þjóðum í þessum aldursflokki.