Verslun
Leit
U21 karla mætir Finnlandi
Landslið
U19 karla

U21 lið karla mætir Finnlandi í æfingaleik fimmtudaginn 7. september klukkan 10:00. Leikurinn er liður í undirbúningi fyrir riðlakeppni EM 2025.

Íslenska liðið tekur svo á móti Tékklandi á Víkingsvelli þriðjudaginn 12. september klukkan 16:30, sá leikur er fyrsti leikur liðsins í riðlakeppni EM 2025. Með Íslandi og Tékklandi í riðli er einnig Danmörk og Wales.

Leikur Finnlands og Íslands verður í beinu streymi hér.