Valmynd
Flýtileiðir
8. september 2023
U21 landslið karla mætir Tékklandi í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli þriðjudaginn 12. september klukkan 16:30. Um er að ræða fyrsta leik Íslands í riðlinum.
Liðið mætti Finnlandi í vináttuleik á dögunum þar sem Ísland vann 2-3 sigur.
Hvetjum alla til þess að mæta á völlinn og styðja strákana okkar til sigurs, áfram Ísland!