Verslun
Leit
U21 karla mættir til Sviss
Landslið
U21 karla

U21 lið karla er mætt til Sviss þar sem þeir mæta heimamönnum á föstudag. Leikurinn hefst klukkan 16:30 er í beinni útsendingu á Sýn Sport 2.

Leikurinn er þriðji leikur liðsins í undankeppni EM 2027.

Ísland tekur á móti Lúxemborg þriðjudaginn 14. október á Þróttarvelli kl. 15:00.

U21 karla