Valmynd
Flýtileiðir
8. mars 2006
Samið hefur verið um leikdaga við Andorra í forkeppni Evrópumóts U21 landsliða. Leikið verður í Andorra 3. maí og á Íslandi 1. júní.
Sigurvegarinn í viðureigninni kemst í þriggja liða riðil með Ítölum og Austurríkismönnum þar sem eitt lið kemst áfram í umspil um sæti í úrslitakeppninni í Hollandi sumarið 2007.
