Verslun
Leit
U21 karla - tap gegn dönum
Landslið
U21 karla

U21 lið karla tapaði 2-0 gegn Danmörku á útivelli í undankeppni EM 2025

Danmörk komst yfir á 32. mínútu og var staðan 1-0 í hálfleik. Danmörk bætti við öðru marki sínu á 59. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir heimamönnum.

Ísland endaði í 4. sæti riðilsins

Mótið á vef UEFA