Verslun
Leit
Landslið

Úrtakæfingar fyrir U21 lið karla fara fram 14. - 15. febrúar næstkomandi í Egilshöll. Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið 35 leikmenn frá 15 félögum til æfinga að þessu sinni.

Æfingahópur