Verslun
Leit
U21 - Stórsigur gegn Liechtenstein
Landslið
U21 karla

Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri sigraði Liechtenstein 9-0 í undankeppni EM 2023, leikið var á Víkingsvelli.

Mörk Íslands skoruðu Kristian Nökkvi Hlynsson (2), Atli Barkarson (2), Kristall Máni Ingason, Ísak Snær Þorvaldsson (2), Brynjólfur Andersen Willumsson (2)

Eftir leikinn er íslenska liðið með 12 stig í 3.sæti í D-riðli. Næsti leikur liðsins er gegn Hvíta-Rússlandi, miðvikudaginn  8. júní klukkan 18:00 á Víkingsvelli.