Verslun
Leit
U23 kvenna - 2-0 tap gegn Danmörku
Landslið
U23 kvenna

U23 lið kvenna tapaði 2-0 fyrir Danmörku í vináttuleik í Danmörku í dag, sunnudag.

Var þetta annar leikur liðanna á stuttum tíma en fyrri leiknum lauk með 3-1 tapi.

Þórður Þórðarson var þjálfari liðsins í verkefninu og honum til aðstoðar var Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir.

U23 kvenna