Verslun
Leit
U23 kvenna mætir Skotlandi öðru sinni á mánudag
Landslið
U23 kvenna

U23 kvenna mætir Skotlandi á mánudag í seinni æfingaleik liðanna.

Leikurinn hefest kl. 14:00 að íslenskum tíma og fer fram á Falkirk Stadium.

Fyrri leikur liðanna endaði með 2-2 jafntefli. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði fyrra mark Íslands og það síðara var sjálfsmark Skota.