Verslun
Leit
U23 kvenna - tap gegn Finnlandi
Landslið
U23 kvenna

U23 kvenna tapaði 0-3 gegn Finnlandi í fyrri vináttuleik þjóðanna.

Finnland var yfir 2-0 í hálfleik og bætti svo einu marki við í seinni hálfleik. Íslenska liðið fékk nokkur færi en tókst ekki að koma boltanum í netið.

Liðin mætast aftur á sunnudag og hefst leikurinn þá kl. 10:00 að íslenskum tíma. Bein útsending verður einnig frá honum á Youtube síðu finnska knattspyrnusambandsins.