Verslun
Leit
KSÍ tilnefnt til UEFA Grow verðlaunanna 2021
Landslið
U23 kvenna

U23 lið kvenna mætir Marokkó í vináttuleik föstudaginn 22. september klukkan 15:00 á Complexe Sportif Maamoura í Rabat. Liðin mætast aftur mánudaginn 25. september.

Leikurinn verður í beinu streymi á youtube-rás KSÍ og má nálgast streymið hér.

Leikirnir eru fyrstu leikir liðsins undir stjórn Þórðar Þórðarssonar.

Þórður Þórðarson er nýráðinn þjálfari liðsins.

Leikirnir á vef KSÍ.

Beint streymi.