Verslun
Leit
Landslið
Fífan
fifan_inni1

Tæplega þrjátíu leikmenn frá þrettán félögum hafa verið boðaðir á úrtaksæfingu vegna U21 landsliðs karla, sem fram fer í Fífunni í Kópavogi laugardaginn 15. apríl.

Æfingarnar fara fram undir stjórn Lúkasar Kostic, þjálfara liðsins.

Æfingahópurinn