Verslun
Leit
Landslið

Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 landslið kvenna, en liðið tekur þátt í Norðurlandamóti í júlí 2002 sem fram fer í Reykjavík og nágrenni. Æft verður í Reykjaneshöllinni 10. og 11. nóvember og eru þetta síðustu æfingar liðsins fyrir áramót.

Æfingahópurinn