Valmynd
Flýtileiðir
15. nóvember 2007
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið úrtakshópa til æfinga um komandi helgi. Valdir eru tveir hópar til þessara æfinga en hvor hópurinn mun æfa tvisvar sinnum í Egilshöll annars vegar og Kórnum hinsvegar.