Valmynd
Flýtileiðir
6. febrúar 2006
Alls hafa um 60 leikmenn verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla, sem fram fara um næstu helgi. U17 hópurinn er nokkuð stærri, en henn telur 34 leikmenn.
Bæði lið æfa í Reykjaneshöll á laugardeginum, en á sunnudeginum æfir U19 liðið í Fífunni í Kópavogi og U17 liðið í Egilshöll í Grafarvogi.
