10. febrúar 2020
Afreksæfingar KSÍ verða á ferðinni miðvikudaginn 12. febrúar á Norðurlandi.
3. febrúar 2020
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 12.-14. febrúar.
31. janúar 2020
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttuleiki gegn Írlandi í febrúar.
30. janúar 2020
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 10.-12. febrúar.
27. janúar 2020
A landslið kvenna tekur þátt í móti á Pinatar í mars ásamt Skotlandi, Norður Írlandi og Úkraínu.
25. janúar 2020
U17 landslið karla lagði Úsbekistan í dag, laugardag, í leik um 7.-8. sætið á æfingamóti UEFA (UEFA Development tournament) sem fram fer í Hvíta-Rússlandi.
25. janúar 2020
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Úsbekistan.
24. janúar 2020
Afreksæfingar KSÍ verða í Hamarshöll, Hveragerði, 5. febrúar næstkomandi, en um er að ræða æfingu fyrir stúlkur.
23. janúar 2020
U17 ára landslið karla mætir Úsbekistan í leik um 7. sætið á móti í Hvíta Rússlandi.
23. janúar 2020
U17 ára landslið karla vann 2-0 sigur gegn Ísrael á móti í Hvíta Rússlandi.
23. janúar 2020
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Ísrael.
22. janúar 2020
U17 ára landslið karla mætir Ísrael á fimmtudag í síðasta leik liðsins í riðlakeppni móts í Hvíta Rússlandi.
21. janúar 2020
Sjö leikmenn léku sinn fyrsta landsleik með A landsliði karla þegar liðið mætti Kanada og El Salvador á dögunum.
21. janúar 2020
U17 ára landslið karla tapaði 0-1 fyrir Georgíu í öðrum leik liðsins á móti í Hvíta Rússlandi.
21. janúar 2020
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Georgíu.
20. janúar 2020
U17 ára landslið karla mætir Georgíu á þriðjudag í öðrum leik liðsins á móti í Hvíta Rússlandi.
20. janúar 2020
A landslið karla mætti El Salvador á sunnudag og vann eins marks sigur með marki frá Kjartani Henry Finnbogasyni á 63. mínútu.
19. janúar 2020
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn El Salvador.