26. júní 2025
Í tilefni af EM 2025 hafa Emmessís og KSÍ gert með sér samstarfssamning um EM Ísblómið.
25. júní 2025
U19 kvenna tapaði 0-1 gegn Finnlandi í æfingaleik.
25. júní 2025
A landslið kvenna æfir við toppaðstæður á æfingasvæði serbneska knattspyrnusambandsins í aðdraganda EM í Sviss.
24. júní 2025
A landslið kvenna er komið saman til æfinga í Serbíu og hefur þar með hafið undirbúning sinn fyrir úrslitakeppni EM.
24. júní 2025
U19 kvenna mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrri leik sínum á fjögurra liða móti í Noregi.
23. júní 2025
U17 karla tekur þátt í Telki Cup í Ungverjalandi í ágúst.
20. júní 2025
Um 100 miðar á hvern leik Íslands á EM í Sviss hafa verið losaðir og eru því til sölu á endursölutorgi UEFA
19. júní 2025
Stelpurnar okkar ferðast á EM í Sviss í sérsaumaðri dragt frá Andrá. Dragtin er hönnuð er af Steinunni Hrólfsdóttur.
13. júní 2025
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur valið hópinn fyrir EM 2025.
12. júní 2025
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga.
12. júní 2025
Ísland fellur niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA.
10. júní 2025
A karla tapaði 0-1 gegn Norður Írlandi í æfingaleik á Windsor Park í Belfast.
9. júní 2025
A landslið karla æfði fyrr í dag á Windsor Park í Belfast, þar sem íslenska liðið mætir því Norður-írska á þriðjudag.
8. júní 2025
U21 lið karla tapaði 1-3 fyrir Kólumbíu í æfingaleik sem fram fór í Kaíró í Egyptalandi.
8. júní 2025
A landslið karla hefur hafið undirbúning fyrir seinni vináttuleikinn í þessum glugga, sem er gegn Norður-Írum á þriðjudagskvöld.
7. júní 2025
U21 lið karla mætir Kólumbíu í æfingaleik sem fram fer í Kaíró í Egyptalandi
7. júní 2025
A landslið karla mætir Norður-Írum á Windsor Park í Belfast á þriðjudag, í seinni vináttuleik sínum í þessum leikjaglugga.
6. júní 2025
A landslið karla vann góðan 3-1 sigur á Skotlandi í æfingaleik sem fram fór í Glasgow