Verslun
Leit
SÍA
Leit
U19 kvenna - tap gegn Noregi (1)

5. apríl 2025

U19 kvenna - tap gegn Noregi

U19 lið kvenna tapaði naumlega 1-0 gegn Noregi

Landslið
U19 kvenna
Þrjár með 50 leikja áfanga

5. apríl 2025

Þrjár með 50 leikja áfanga

Þrír leikmenn A landsliðs kvenna hafa nýlega náð 50 leikja áfanga. Þetta eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Vilhjálmsdóttir og Sandra María Jessen.

Landslið
A kvenna
Markalaust jafntefli á Þróttarvelli

4. apríl 2025

Markalaust jafntefli á Þróttarvelli

A landslið kvenna gerði markalaust jafntefli gegn Noregi á Þróttarvelli.

Landslið
A kvenna
Mæta Noregi á Þróttarvelli í dag

4. apríl 2025

Mæta Noregi á Þróttarvelli í dag

A landslið kvenna mætir Noregi í Þjóðadeild UEFA á Þróttarvelli kl. 16:45 í dag, föstudag. Uppselt er á leikinn, sem er jafnframt í beinni útsendingu á RÚV.

Landslið
A kvenna
Ísland í 74. sæti á FIFA-lista karlalandsliða

3. apríl 2025

Ísland í 74. sæti á FIFA-lista karlalandsliða

A landslið karla er í 74. sæti á nýútgefnum styrkleika lista FIFA og fellur um fjögur sæti frá síðustu útgáfu.

Landslið
A karla
Enn eru til miðar á heimaleiki A landsliðs kvenna í apríl

2. apríl 2025

Enn eru til miðar á heimaleiki A landsliðs kvenna í apríl

Enn eru til miðar á báða heimaleiki A landsliðs kvenna í apríl og fer miðasalan fram í gegnum Stubb.

Landslið
A kvenna
KSÍ tilnefnt til UEFA Grow verðlaunanna 2021

1. apríl 2025

U19 kvenna mætir Portúgal á miðvikudag

U19 kvenna hefur leik á miðvikudag í seinni umferð undankeppni EM 2025.

Landslið
U19 kvenna
A kvenna hefur hafið æfingar (1)

1. apríl 2025

A kvenna hefur hafið æfingar

A kvenna hefur hafið æfingar í undirbúningi sínum fyrir tvo leiki í Þjóðadeild UEFA í apríl.

Landslið
A kvenna
Endursölutorg miða á EM hafið

31. mars 2025

Endursölutorg miða á EM hafið

UEFA hefur opnað endursölutorg miða á EM kvenna í sumar.

Landslið
A kvenna
EM 2025
Svekkjandi tap hjá U19 karla

25. mars 2025

Svekkjandi tap hjá U19 karla

U19 lið karla tapaði 0-1 fyrir Ungverjalandi í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2025.

Landslið
U19 karla
U21 lið karla með afgerandi sigur gegn Skotlandi

25. mars 2025

U21 lið karla með afgerandi sigur gegn Skotlandi

U21 lið karla vann afgerandi 6-1 sigur á Skotalndi í æfingaleik

Landslið
U21 karla
U17 karla - tap gegn Írlandi

25. mars 2025

U17 karla - tap gegn Írlandi

U17 lið karla tapaði 5-0 fyrir Írlandi í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.

Landslið
U17 karla
Þjálfarar landsliða á ferð og flugi

25. mars 2025

Þjálfarar landsliða á ferð og flugi

Eitt af mörgum markmiðum KSÍ er að auka sýnileika utan höfuðborgarsvæðisins með afreksæfingum, svokölluðum landshlutaæfingum, og um leið auka samvinnu, aðstoð og tengingu við aðildarfélög á landsbyggðinni.

Landslið
Frakkar fjórða lið riðilsins í undankeppni HM 2026

25. mars 2025

Frakkar fjórða lið riðilsins í undankeppni HM 2026

Eftir mars-leikjaglugga A landsliða karla liggur fyrir að Frakkland verður fjórða liðið í riðli Íslands í undakeppni HM 2026 sem hefst í september á þessu ári.

Landslið
A karla
Miðasala á EM 2025 hafin

25. mars 2025

Fleiri miðar komnir í sölu fyrir EM kvenna

UEFA hefur bætt við miðum í sölu fyrir EM kvenna í sumar

Landslið
A kvenna
EM 2025
U21 karla mætir Skotlandi

24. mars 2025

U21 karla mætir Skotlandi

U21 lið karla mætir Skotlandi þriðjudaginn 25. mars klukkan 13:00

Landslið
U21 karla
Tap í Murcia

23. mars 2025

Tap í Murcia

A karla tapaði 1-3 gegn Kosóvó þegar liðin mættust í seinni leik sínum í umspili Þjóðadeildarinnar.

Landslið
A karla
Hæfileikamótun að morgni í miðri viku síðan 2019

23. mars 2025

Hæfileikamótun að morgni í miðri viku síðan 2019

Frá þeim tíma sem KSÍ fór af stað með þetta fyrirkomulag á árinu 2019, að æfa á virkum dögum milli 9 og 14, þá hefur þetta gengið ótrúlega vel og örfáar athugasemdir borist til KSÍ.

Hæfileikamótun