4. febrúar 2025
Miðasala til stuðingsmanna Íslands fyrir EM A landsliðs kvenna 2025 lýkur mánudaginn 10. febrúar
4. febrúar 2025
A landslið karla mætir Norður-Írlandi í vináttuleik í Belfast 10. júní. Áður hafði leikur við Skota í Glasgow 6. júní verið staðfestur.
4. febrúar 2025
Miðasala á leik A landsliðs karla og Kosóvó sem fram fer í Murcia á spáni 23. mars er hafin
4. febrúar 2025
Dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2027 hjá U21 karla á fimmtudag.
3. febrúar 2025
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 11.-13. feb 2025.
3. febrúar 2025
U16 lið kvenna vann 7-0 sigur á Færeyjum í æfingaleik sem fram fór í Miðgarði.
3. febrúar 2025
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið tvo hópa sem koma saman til æfinga.
31. janúar 2025
U16 lið kvenna vann frábæran 6-0 sigur á Færeyjum í æfingaleik
31. janúar 2025
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp til æfinga.
30. janúar 2025
U16 kvenna mætir Færeyjum á föstudag í vináttuleik.
29. janúar 2025
Ísland vann 3-0 sigur gegn Wales í síðasta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
27. janúar 2025
Ísland mætir Wales á þriðjudag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
27. janúar 2025
U17 kvenna tapaði 3-5 gegn Danmörku í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
24. janúar 2025
U17 kvenna mætir Danmörku á laugardag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
23. janúar 2025
U17 kvenna vann 2-1 sigur gegn Portúgal í fyrsta leik sínum á æfingamóti þar í landi.
21. janúar 2025
Knattspyrnusvið KSÍ mun dagana 28.-29. janúar boða til leikstöðuæfinga fyrir varnarmenn, en KSÍ býður þjálfurum að koma og fylgjast með.
21. janúar 2025
U17 kvenna hefur leik á æfingamóti í Portúgal á miðvikudag.
20. janúar 2025
KSÍ getur nú staðfest að A landslið karla leikur vináttuleik við Skotland á Hampden Park í Glasgow 6. júní næstkomandi.