15. nóvember 2024
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26. – 28. nóvember 2024
15. nóvember 2024
U21 karla mætir Póllandi í vináttuleik sunnudaginn 17. nóvember
15. nóvember 2024
U19 karla mætir Moldóvu laugardaginn 16. nóvember klukkan 12:00
14. nóvember 2024
A landslið kvenna mætir Kanada í vináttuleik 29. nóvember á Pinatar á Spáni. Áður hafði KSÍ staðfest leik við Danmörku á sama stað þann 2. desember.
13. nóvember 2024
Þórhallur Siggeirsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26.-28. nóvember 2024.
13. nóvember 2024
U19 lið karla vann góðann 0-2 sigur á Aserbaídsjan
12. nóvember 2024
A landslið karla mætir liði Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA í Niksic á laugardag. Um er að ræða fyrri leikinn af tveimur í þessum lokaumferðum Þjóðadeildarinnar að þessu sinni.
12. nóvember 2024
U19 lið karla mætir Aserbaídsjan miðvikudaginn 13. nóvember klukkan 10:00
11. nóvember 2024
A landslið karla er komið saman á Spáni til æfinga og undirbúnings fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA.
7. nóvember 2024
Dregið hefur verið í Þjóðadeildinni og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon, Sviss.
6. nóvember 2024
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Wales og Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni.
6. nóvember 2024
U16 lið kvenna spilar tvo vináttuleiki við Færeyjar í Janúar og Febrúar á næsta ári
6. nóvember 2024
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Evrópukeppni sem haldin verður á Spáni 26.nóvember til 4.desember Hópurinn mun koma saman til æfinga 22.nóvember.
5. nóvember 2024
U17 karla gerði 2-2 jafntefli við Spán í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2025.
5. nóvember 2024
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttulandsleik gegn Póllandi á Pinatar Spáni 17. nóvember.
5. nóvember 2024
Dregið verður í Þjóðadeild kvenna á fimmtudag og hefst drátturinn kl. 12:00.
5. nóvember 2024
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fer fram á Englandi dagana 20.-26. nóvember næstkomandi
4. nóvember 2024
Síðasta umferð undankeppni EM 2025 fer fram á þriðjudag á AVIS vellinum.