7. ágúst 2024
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í Þjóðadeildinni er hafin á tix.is.
1. ágúst 2024
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 20 manna hóp til þátttöku í Telki Cup.
30. júlí 2024
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í Þjóðadeildinni hefst miðvikudaginn 7. ágúst kl. 12:00 á tix.is.
22. júlí 2024
A landslið kvenna mætir liði Bandaríkjanna í tveimur vináttuleikjum ytra í október.
18. júlí 2024
Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U15 landsliðs karla, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 7.-9. ágúst 2024.
16. júlí 2024
A landslið kvenna vann eins marks sigur á Póllandi þegar liðin mættust ytra í dag, þriðjudag, þegar fram fór lokaumferð undankeppni EM 2025.
15. júlí 2024
Leik U19 kvenna gegn Svíþjóð var aflýst eftir um klukkutíma leik vegna veðurs.
15. júlí 2024
A kvenna er mætt til Póllands þar sem það mætir Póllandi á þriðjudag.
13. júlí 2024
U19 kvenna tapaði 1-2 fyrir Noregi í fyrri leik liðsins á æfingamóti í Svíþjóð.
13. júlí 2024
Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn þjálfari U21 landsliðs karla og tekur hann við starfinu af Davíð Snorra Jónassyni, sem var ráðinn aðstoðarþjálfari A landsliðs karla í vor.
13. júlí 2024
Þórhallur Siggeirsson hefur verið ráðinn þjálfari U19 landsliðs karla og tekur við því starfi af Ólafi Inga Skúlasyni.
12. júlí 2024
A landslið kvenna er öruggt með sæti á EM 2025 í Sviss eftir magnaðan þriggja marka sigur á stórliði Þýskalands á Laugardalsvellinum að viðstöddum 5.243 áhorfendum.
12. júlí 2024
U19 ára landslið kvenna mætir Noregi á laugardag í fyrsta leik sínum á þriggja liða æfingamóti í Svíþjóð.
11. júlí 2024
Sara Björk Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir verða heiðraðar af UEFA fyrir leik Íslands og Þýskalands fyrir að hafa leikið 100 A-landsleiki.
10. júlí 2024
A landslið kvenna hefur hafið æfingar í undirbúningi sínum fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2025.
7. júlí 2024
U16 kvenna tapaði 1-2 fyrir Tékklandi í leik um 7. sætið á Norðurlandamótinu.
5. júlí 2024
U16 kvenna mætir Tékklandi á sunnudag í leik um 7. sætið á Norðurlandamótinu.
4. júlí 2024
U16 kvenna tapaði 0-1 fyrir Danmörku í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu.