19. janúar 2024
KSÍ hefur samið við Norðmanninn Åge Hareide um framlengingu á samningi hans sem þjálfari A landsliðs karla.
18. janúar 2024
A landslið karla vann í kvöld tveggja marka sigur á Hondúras í seinni vináttuleik sínum í janúarverkefni liðsins í Florida, og fylgdi þannig eftir eins mark sigri á Gvatemala í fyrri leiknum.
15. janúar 2024
A landslið karla mætir Hondúras í Florida aðfaranótt fimmtudags og er það seinni vináttuleikurinn í janúarverkefni íslenska liðsins.
15. janúar 2024
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 23.-25. janúar 2024.
14. janúar 2024
A landslið karla vann eins marks sigur á Gvatemala þegar liðin mættust í vináttuleik á DRV PNK leikvanginum í Florida á laugardagskvöld.
13. janúar 2024
A landslið karla mætir Gvatemala í vináttuleik í Flórída í kvöld. Leikurinn hefst á miðnætti, í beinni og ólæstri dagskrá á Stöð 2 sport.
12. janúar 2024
Heimaleikur Íslands gegn Serbíu í umspili Þjóðadeildar UEFA verður leikinn á Kópavogsvelli.
12. janúar 2024
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 29.-31. janúar.
11. janúar 2024
A landslið karla er komið saman í Florida þar sem liðið leikur tvo vináttuleiki. Þann 13. janúar mætir liðið Gvatemala og þann 17. janúar verður mótherjinn Hondúras.
10. janúar 2024
KSÍ hefur sett á laggirnar nýtt verkefni sem heyrir undir Knattspyrnusvið og er ætlað að efla afreksstarf sambandsins enn frekar.
8. janúar 2024
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið 18 leikmenn sem taka þátt í vináttuleikjum gegn Portúgal og Finnlandi dagana 18.-24. janúar í Portúgal.
5. janúar 2024
Lúðvík Gunnarsson hefur valið æfingahóp U16 karla.
5. janúar 2024
Glódís Perla þriðja í kjörinu um Íþróttamann ársins, Arnar Gunnlaugsson þjálfari ársins og karlalið Víkings R. lið ársins.
5. janúar 2024
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingar í Miðgarði dagana 15.-17. janúar.
3. janúar 2024
Þrjár breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir komandi tvo vináttuleiki í janúar.
2. janúar 2024
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 25 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 10. – 12.janúar 2024 í Miðgarði, Garðabæ.
2. janúar 2024
Á fimmta tug leikmanna frá 10 félögum hafa verið valdir til að taka þátt í æfingum í Hæfileikamótun N1 og KSÍ í janúar fyrir stúlkur á höfuðborgarsvæðinu.
22. desember 2023
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2023 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.