12. júlí 2023
Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir heiðraðar fyrir 100 A-landsleiki.
12. júlí 2023
U16 landslið kvenna tapaði 2-0 gegn Finnlandi í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu sem haldið var í Svíþjóð. Í
11. júlí 2023
U16 landslið kvenna mætir Finnlandi í loka leik sínum á Norðurlandamótinu í Svíþjóð á miðvikudag.
10. júlí 2023
U19 liða karla gerðu markalaust jafntefli gegn Grikklandi, Ísland endaði þar með í þriðja sæti riðilsins og eru á heimleið.
9. júlí 2023
U19 lið karla spila sinn þriðja leik á EM á Möltu mánudaginn 10. júlí klukkan 19:00 þegar liðið mætir Grikklandi
7. júlí 2023
Íslenska U19 lið karla gerði mikilvægt jafntefli í sínum öðrum leik á EM á Möltu í kvöld.
6. júlí 2023
U16 lið kvenna tapaði 1-0 fyrir Hollandi á Norðurlandamótinu.
6. júlí 2023
Em ævintýri U19 liðs karla heldur áfram föstudaginn 7. júlí þegar liðið mætir Noregi
4. júlí 2023
U19 lið karla spilaði sinn fyrsta leik í lokakeppni EM á Möltu í kvöld, leikurinn endaði með 2-1 tapi gegn Spáni.
3. júlí 2023
Á leik A landsliðs karla gegn Slóvakíu þann 17. júní var í fyrsta skiptið boðið upp á sjónlýsingu fyrir blinda og sjónskerta á knattspyrnuleik á Íslandi.
3. júlí 2023
U19 landslið karla spilar sinn fyrsta leik á EM á þriðjudag.
30. júní 2023
Miðasala á vináttuleik A landsliðs kvenna gegn Finnlandi hefst á tix.is klukkan 12:00.
29. júní 2023
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið 23 leikmenn fyrir tvo æfingaleiki sem fara fram í júlí.
23. júní 2023
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í lokakeppni EM í Belgíu.
23. júní 2023
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamóti sem fer fram í Sundsvall, Svíþjóð dagana 5.-13. júlí.
20. júní 2023
A landslið karla tapaði 1-0 fyrir Portúgal í undankeppni EM 2024.
19. júní 2023
U21 lið karla mætti Ungverjalandi í Búdapest fyrr í kvöld.
18. júní 2023
A landslið karla mætir Portúgal á Laugardalsvelli á þriðjudag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og er í beinni útsendingu á Viaplay (opin dagskrá).