31. maí 2023
Miðasala á heimaleiki A karla í júní hefst á næstu dögum
23. maí 2023
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 3.-4. júní.
19. maí 2023
Mótsmiðasölu á undankeppni EM 2024 er lokið og seldust tæplega 1.800 mótsmiðar.
16. maí 2023
A landslið kvenna mætir Austurríki á Wiener Neustadt ERGO Arena þann 18. Júlí.
15. maí 2023
Sölu mótsmiða á heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2024 lýkur miðvikudaginn 17. maí kl. 12:00 á tix.is.
4. maí 2023
U15 kvenna vann 2-1 sigur gegn Portúgal í síðari vináttuleik þjóðanna.
3. maí 2023
UEFA hefur staðfest leikdaga í Þjóðadeild kvenna, en dregið var á þriðjudag.
3. maí 2023
U15 kvenna mætir Portúgal á fimmtudag í síðari vináttuleik þjóðanna.
2. maí 2023
U15 kvenna vann góðan 3-0 sigur gegn Portúgal í vináttuleik.
2. maí 2023
Dregið hefur verið í fyrsta sinn í Þjóðadeild UEFA hjá A kvenna.
2. maí 2023
U15 kvenna mætir Portúgal á þriðjudag í fyrri vináttuleik þjóðanna.
29. apríl 2023
Dregið verður í fyrstu Þjóðadeild UEFA hjá A kvenna á þriðjudag.
26. apríl 2023
Dregið hefur verið í lokakeppni EM 2023 hjá U19 kvenna.
25. apríl 2023
A landslið kvenna mætir Finnlandi í vináttuleik 14. júlí á Laugardalsvelli.
25. apríl 2023
Dregið verður í lokakeppni EM 2023 hjá U19 kvenna á miðvikudag.
21. apríl 2023
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Portúgal í tveimur vináttuleikjum í byrjun maí.
19. apríl 2023
Dregið hefur verið í riðla fyrir lokakeppni EM 2023 hjá U19 karla.
19. apríl 2023
Dregið verður í lokakeppni EM 2023 á miðvikudag kl. 11:00 að íslenskum tíma.