20. mars 2023
Undankeppni EM 2024 hjá A landsliði karla hefst í vikunni. Íslenska liðið kemur saman í þýskalandi til undirbúnings fyrir leikinn í Zenica og heldur til Bosníu-Hersegóvínu daginn fyrir þann leik.
20. mars 2023
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 27.-29. mars.
20. mars 2023
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 27.-29. mars.
19. mars 2023
Ísland mætir Nýja Sjálandi í vináttuleik 7. apríl og fer hann fram í Antalya í Tyrklandi.
19. mars 2023
U17 kvenna vann frábæran 6-0 sigur gegn Lúxemborg í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2023.
17. mars 2023
Á laugardag hefst næsta lota landsleikja hjá yngri landsliðum þegar U17 kvenna hefur leik í seinni umferð undankeppni EM 2023.
16. mars 2023
Mótsmiðasala á heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2024 hefst föstudaginn 17. mars kl. 12:00 á tix.is.
15. mars 2023
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Írlandi í vináttuleik 26. mars.
15. mars 2023
A landslið karla leikur fyrstu leiki sína í undankeppni EM 2024 síðar í mánuðinum.
10. mars 2023
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
9. mars 2023
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
8. mars 2023
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í annarri umferð undankeppni EM 2023.
3. mars 2023
KSÍ hefur ráðið Þórhall Siggeirsson sem yfirmann hæfileikamótunar karla og þjálfara U15 landsliðs karla.
2. mars 2023
U21 karla mætir Ungverjalandi og Finnlandi í vináttuleikjum fyrir byrjun undankeppni EM 2025.
21. febrúar 2023
A landslið kvenna eru Pinatar Cup meistarar árið 2023 eftir 5-0 stórsigur gegn Filippseyjum.
21. febrúar 2023
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 1.-3. mars.
21. febrúar 2023
U19 kvenna tryggði sér í dag sigur á æfingamóti í Portúgal með 3-1 sigri gegn Wales.
21. febrúar 2023
A kvenna mætir Filippseyjum í lokaleik sínum á Pinatar Cup í dag, þriðjudag.