16. október 2022
U15 landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Slóveníu í dag í síðasta leik sínum í UEFA Development Tournament.
15. október 2022
U15 lið karla spilar gegn Slóvenum í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament á sunnudag kl. 8:00.
14. október 2022
KSÍ hefur ráðið Jörund Áka Sveinsson sem sviðsstjóra knattspyrnusviðs. Sviðsstjórinn ber ábyrgð á faglegu starfi KSÍ á knattspyrnusviði og heyrir undir framkvæmdastjóra.
14. október 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 24. - 26. október 2022. Æft verður í Miðgarði, Garðabæ.
14. október 2022
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í undankeppni EM 2023 sem fram fer í Norður-Makedóníu 22. október til 1. nóvember næstkomandi.
13. október 2022
U15 karla vann 2-0 sigur gegn Lúxemborg í öðrum leik liðsins á UEFA development tournament í dag, fimmtudag.
13. október 2022
A landslið kvenna er í 16. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og fellur um tvö sæti fra því listinn var síðast gefinn út.
13. október 2022
U15 lið karla spilar í dag, fimmtudag, gegn Lúxemborg í öðrum leik sínum i UEFA Development Tournament.
12. október 2022
Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð, með stuðningi Færeyja og Íslands hafa sótt um að halda lokakeppni EM A landsliða kvenna 2025.
11. október 2022
A landslið kvenna tapaði 4-1 fyrir Portúgal í umspili um laust sæti á HM 2023.
11. október 2022
U15 karla vann 3-2 sigur gegn Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
10. október 2022
A landslið kvenna mætir Portúgal á þriðjudag í úrslitaleik um laust sæti á HM 2023 sem haldið verður í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar.
10. október 2022
U17 kvenna tapaði 4-6 gegn Frakklandi í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
10. október 2022
U15 karla mætir Norður Írlandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
10. október 2022
A landslið kvenna mætir Portúgal á þriðjudag í umspili fyrir HM 2023.
9. október 2022
UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2024, en Ísland er þar í J riðli.
9. október 2022
U17 kvenna mætir Frakklandi á mánudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
9. október 2022
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2024 og verður Ísland í J riðli.