27. september 2022
U21 árs landslið karla gerði 0-0 jafntefli við Tékklandi í seinni leik liðanna í umspili fyrir EM 2023.
26. september 2022
U21 árs landslið karla er mætt til Tékklands þar sem liðið mætir heimamönnum á þriðjudag.
25. september 2022
A landslið karla mætir Albaníu í lokaumferð Þjóðadeildar UEFA á þriðjudag. Um afar þýðingarmikinn leik er að ræða.
24. september 2022
U19 ára landslið karla tapaði 1-2 gegn Svíþjóð í vináttuleik, en leikið var ytra.
23. september 2022
U21 karla tapaði 1-2 fyrir Tékklandi í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á EM 2023.
23. september 2022
U21 lið karla tekur á móti Tékklandi á Víkingsvelli klukkan 16:00 í dag, föstudag.
23. september 2022
U19 ára landslið karla mætir Svíþjóð á laugardag í vináttuleik, en leikið er í Svíþjóð.
22. september 2022
A landslið karla lagði Venesúela með einu marki gegn engu í vináttuleik sem fram fór í Vínarborg í Austurríki í kvöld, fimmtudagskvöld. Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu undir lok leiksins.
22. september 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
22. september 2022
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir umspil HM 2023.
21. september 2022
U19 karla vann góðan 3-1 sigur gegn Noregi í vináttuleik, en leikið var í Svíþjóð.
21. september 2022
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið 20 leikmenn fyrir UEFA development mót í Póllandi dagana 2. – 9.október.
20. september 2022
U19 ára landslið karla mætir Noregi á miðvikudag í vináttuleik, en leikið er í Svíþjóð.
19. september 2022
A landslið karla er komið saman í Vínarborg í Austurríki þar sem það mætir Venesúela í vináttuleik á fimmtudag. Leikurinn er í beinni útsendingu á Viaplay.
18. september 2022
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað Höskuld Gunnlaugsson í leikmannahóp liðsins í stað Alfons Sampsted, sem er meiddur.
16. september 2022
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Venesúela og Albaníu í september.
16. september 2022
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Tékklandi í umspili fyrir lokakeppni EM 2023.
12. september 2022
Miðasala á leik U21 karla gegn Tékklandi í umspili fyrir lokakeppni EM 2023 er hafin á tix.is.