14. nóvember 2021
A karla tapaði 1-3 fyrir Norður Makedóníu í undankeppni HM 2022.
14. nóvember 2021
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Norður Makedóníu.
13. nóvember 2021
KSÍ gaf út á dögunum jóladagatal íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Dagatalið er framleitt á Íslandi og inniheldur 24 númeruð umslög með 48 fótboltaspjöldum sem skarta myndum og fróðleik um íslenskar landsliðskonur fyrr og nú.
13. nóvember 2021
A landslið karla mætir Norður-Makedóníu í lokaleik sínum í undankeppni HM 2022 á sunnudag. Leikið er á National Arena Todor Proeski í Skopje og hefst leikurinn kl. 17:00 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á RÚV.
12. nóvember 2021
U21 landslið karla vann þriggja marka sigur á Liechtenstein í undankeppni EM, en liðin mættust í Eschen í dag, föstudag. Sigur íslenska liðsins var öruggur og öll mörkin þrjú komu í fyrri hálfleik.
12. nóvember 2021
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Liechtenstein.
12. nóvember 2021
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp fyrir leikina tvo í nóvember.
11. nóvember 2021
A karla gerði markalaust jafntefli við Rúmeníu í undankeppni HM 2022, en leikið var í Búkarest.
11. nóvember 2021
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Rúmeníu.
11. nóvember 2021
U21 karla mætir Liechtenstein á föstudag í undankeppni EM 2023.
10. nóvember 2021
A landslið karla mætir Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í Búkarest á fimmtudag. Leikurinn hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á RÚV.
9. nóvember 2021
Sölu DOTTIR miða í stuðningsmannahólf Íslands á EM A kvenna lýkur 11. nóvember. Enn eru til DOTTIR miðar á leikinn við Frakka í Rotherham.
9. nóvember 2021
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 25 leikmenn til æfinga 19.-21. nóvember.
9. nóvember 2021
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 17.-19. nóvember.
9. nóvember 2021
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 15.-17. nóvember.
9. nóvember 2021
A landslið kvenna mætir Japan í vináttulandsleik í Hollandi 25. nóvember næstkomandi, áður en liðið heldur til Kýpur til að mæta heimakonum í leik í undankeppni HM 2023 þann 30. nóvember.
8. nóvember 2021
A landslið karla er komið til Rúmeníu og hefur hafið undirbúning sinn fyrir leikinn við heimamenn í undankeppni HM 2022 á fimmtudag.
8. nóvember 2021
Afreksæfingar KSÍ fóru fram á Austurlandi síðastliðinn laugardag.