16. september 2021
Undankeppni HM kvenna 2023 hefst í dag, fimmtudaginn 16. september. Fyrsti leikur Íslands er gegn Hollandi á þriðjudag.
16. september 2021
A landslið karla fellur um sjö sæti milli mánaða á styrkleikalista FIFA. Ísland er nú í 60. sæti listans og hóf árið í 46. sæti.
15. september 2021
U19 kvenna tapaði fyrir Svíþjóð 1-2 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022.
15. september 2021
U19 kvenna mætir Svíþjóð í dag, miðvikudag, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022.
14. september 2021
Almenn miðasala á leik Íslands og Hollands hefst á fimmtudag kl. 12:00 á tix.is.
10. september 2021
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í september.
10. september 2021
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp á afreksæfingar 13.-14. september næstkomandi.
8. september 2021
Ísland tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022.
8. september 2021
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, gerir sex breytingar á byrjunarliði liðsins fyrir leikinn gegn Þýskalandi.
7. september 2021
U21 karla gerði 1-1 jafntefli gegn Grikklandi í undankeppni EM 2023.
7. september 2021
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Grikklandi.
7. september 2021
Uppselt er á leik Íslands og Þýskalands, en 1200 miðar á leikinn fóru í sölu á mánudag.
6. september 2021
U19 karla tapaði 0-3 gegn Sviss, en leikið var á Tisssot Arena í Biel í Sviss.
6. september 2021
Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson léku báðir sinn 100. A-landsleik á dögunum og af því tilefni verða þeir heiðraðir sérstaklega fyrir leikinn við Þýskaland á miðvikudag.
6. september 2021
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp fyrir leikinn gegn Hollandi 21. september.
6. september 2021
U19 karla mætir Sviss á mánudag í vináttuleik, en leikið er á Tissot Arena í Biel í Sviss.
5. september 2021
Eftir góða reynslu af framkvæmd sóttvarnarreglna í leikjunum gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu er ljóst að svigrúm er til að fjölga sóttvarnarhólfum fyrir leik A landsliðs karla við Þýskaland.
5. september 2021
Ísland og Norður Makedónía gerðu 2-2 jafntefli á Laugardalsvelli.