26. mars 2021
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Ítalíu í vináttuleik 13. apríl.
25. mars 2021
A landslið karla tapaði með þremur mörkum gegn Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Framundan eru leikir gegn Armeníu og Liechtenstein.
25. mars 2021
U21 karla tapaði fyrir Rússlandi í fyrsta leik sínum á EM 2021, en leikið var í Györ í Ungverjalandi.
24. mars 2021
KSÍ hefur gengið frá tímabundinni ráðningu Gríms Gunnarssonar í hlutastarf á knattspyrnusvið. Grímur mun starfa við sálfræðimælingar og sálfræðitengda fræðslu til yngri landsliða, auk utanumhalds mæligagna í Soccerlab gagnagrunni KSÍ og annarra verkefna.
24. mars 2021
Ísland hefur leik á EM 2021 á fimmtudag þegar U21 karla mætir Rússlandi.
24. mars 2021
A landslið karla mætir Þýskalandi í Duisburg á fimmtudag, í fyrsta leik ársins og jafnframt 500. leik íslenska liðsins frá upphafi.
23. mars 2021
Ísland leikur fyrsta leik sinn á EM 2021 á fimmtudag, en þá mætir liðið Rússlandi í Györ.
23. mars 2021
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið 32 leikmenn frá 13 félögum sem taka þátt í æfingum 29.-31. mars.
23. mars 2021
A landslið kvenna mætir Ítalíu í vináttuleik í apríl og fer leikurinn fram ytra.
22. mars 2021
A landslið karla er komið til Düsseldorf í Þýskalandi og undirbúningur fyrir 500. leik liðsins frá upphafi er kominn á fullt, leik gegn Þjóðverjum í undankeppni HM 2022 á fimmtudag.
18. mars 2021
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir EM 2021.
18. mars 2021
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn frá 12 félögum til æfinga 25.-28. mars.
17. mars 2021
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem fer í leikina þrjá í mars.
15. mars 2021
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 32 leikmenn frá 15 félögum til æfinga dagana 22.-24. mars.
12. mars 2021
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, mun fimmtudaginn 18. mars tilkynna hóp liðsins fyrir lokakeppni EM 2021.
12. mars 2021
Miðvikudaginn 17. mars mun Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, tilkynna hóp liðsins fyrir leikina þrjá í mars.
11. mars 2021
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2021/22 hjá U19 kvenna og er Ísland í riðli með Serbíu, Svíþjóð og Frakklandi.
11. mars 2021
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2021/22 hjá U17 kvenna og er Ísland í riðli með Norður Írlandi, Serbíu og Spáni.