Verslun
Leit
Leyfiskerfi
Merki Hauka
Haukar

Leyfisgögn Hauka hafa nú skilað sér til leyfisstjórnar og hafa þá öll félög í 1. deild skilað, m.v. að gögn Fjarðabyggðar og ÍA séu komin í póst.  Gögnin sem skilað er nú snúa að öllum þáttum öðrum en fjárhagslegum.

Meðal atriða sem tekið er á í þeim gögnum sem skilað er nú eru mannvirkjaþættir, knattspyrnulegar forsendur, lagalegir þættir og starfsfólk og stjórnun.