Leyfiskerfi KSÍ hefur nú verið innbyggt í ný lög sambandsins, sem samþykkt voru á ársþingi KSÍ 2007, sem fram fór á Hótel Loftleiðum um liðna helgi. Jafnframt var ný leyfishandbók staðfest með þessari samþykkt. Einnig var kosið í leyfisráð og leyfisdóm til næstu tveggja ára.
Tillaga kjörnefndar um eftirtalda í leyfisráð og leyfisdóm til tveggja ára var samþykkt samhljóða: