Lúðvík S. Georgsson, formaður leyfisráðs og mannvirkjanefndar KSÍ, hefur verið valinn til setu í leyfisnefnd UEFA, þeirri nefnd sem fer með málefni leyfiskerfisins innan UEFA.
Í nefndinni sitja 10 menn frá jafn mörgum löndum og er valið til tveggja ára í senn: