Valmynd
Flýtileiðir
17. mars 2006
Á fundi sínum 9. mars síðastliðinn veitti leyfisráð þremur félögum í Landsbankadeild karla - FH, ÍBV og Víkingi - þátttökuleyfi með fyrirvara um að ákveðin skilyrði yrðu uppfyllt innan tímamarka sem ráðið setti.
Nauðsynleg gögn hafa nú borist frá þessum félögum og því eru þeir fyrirvarar sem settir voru af leyfisráðinu ekki lengur til staðar.

