Verslun
Leit
Leyfiskerfi
pepsi-deildin-100509_054
pepsi-deildin-100509_054

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum síðasta föstudag nýja leyfisreglugerð KSÍ, sem tekur þá gildi frá og með upphafi leyfisferlisins fyrir keppnistímabilið 2011.  Í kjölfar samþykktarinnar hefur reglugerðin verið lögð fyrir Knattspyrnusamband Evrópu og er reiknað með að samþykki UEFA muni liggja fyrir í vikunni.  Þegar það liggur fyrir verður reglugerðin gefin út og kynnt ítarlega fyrir aðildarfélögum KSÍ.