Valmynd
Flýtileiðir
20. febrúar 2009
Víkingur Reykjavík hefur nú skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum og þar með hafa fimm félög í 1. deild skilað. Áður höfðu Haukar, HK, Leiknir og Selfoss skilað.
Meðal þeirra gagna sem skilað er nú eru endurskoðaður ársreikningur og viðeigandi staðfestingar á því að engin vanskil séu við leikmenn eða þjálfara, eða við skattyfirvöld.
