Stjórn KSÍ samþykkti tillögur leyfisráðs um sektir
Leyfiskerfi
lbd_2004_hvitt
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 27. mars, að fengnum tillögum Leyfisráðs, að sekta þrjú félög í Landsbankadeild karla vegna dráttar á skilum á fjárhagslegum leyfisgögnum til Leyfisstjóra KSÍ.