Valmynd
Flýtileiðir
20. febrúar 2008
Þrjú félög settu fjárhagsleg leyfisgögn sín í póst í dag og þau ættu því að berast fyrir helgi. Þessi félög eru Akureyrarliðin tvö, Þór og KA, auk Víkinga í Ólafsvík.
Lykilatriði fjárhagslegum forsendum er að félögin séu með endurskoðaðan ársreikning sem ber fulla áritun endurskoðanda.
