Valmynd
Flýtileiðir
15. janúar 2008
Reykjavíkur-Þróttarar hafa nú skilað fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið 2008 og eiga þá aðeins örfá félög eftir að skila, reyndar aðeins eitt í Landsbankadeild - Fylkir, sem hefur þó skilað að hluta til nú þegar.
Tekið er við gögnum á skrifstofu KSÍ til kl. 18:00 í dag, en þegar þetta er er klukkan 16:00.
